Bleikur Október hjá Geira Smart

Gerðu extra vel við þig á Geira Smart Restaurant! Fáðu þér eftirrétt og láttu gott af þér leiða.

Í október renna 500 kr. af hverjum eftirrétti á kvöldverðaseðli til átaks Bleiku Slaufunnar. Einnig renna 500 kr. af hverjum eftirrétti í þriggja og fimm rétta seðlunum okkar til átaksins.

Gulrótarkaka
Gulrótarkaka, rjómaostakrem, járnjurtar-sorbet, pekanhnetur

Banani
Karamellugljáðir bananar, heimagert nutella, tonca-baunakruður

Panna Cotta
Cocoa-Puffs panna cotta, hindberjahlaup, swiss-mokkagraníta

Íslensk aðalbláber
Íslensk aðalbláber, garðablóðbergs-marengs, græn epli

Allir eftirréttirnir kosta 1.700 kr.

Smelltu hér til að bóka borð