Aðventuskrans hjá Geira Smart

Geiri Smart er í essinu sínu á aðventunni og á veislugleði hans sér engan líka. Þrátt fyrir að það megi segja að það séu alltaf jólin hjá Geira Smart þá tekur hann þetta alla leið á aðventunni og býður uppá sérvalda jólamatseðla og spilar með ljúfa og kannski eilítið öðruvísi jólamatartóna.

3 rétta jólaskífa

Léttgrafinn lax 
Léttgrafinn lax, yuzukrem, gúrkur, dill, hrogn

Andalæra-confit
Andalæra-confit, reykt kartöflumús, perur, krækiber

Ris alamande 
Ris alamande, hvítt súkkulaði, sólberjakrapís, saltkaramella

Matseðill 7.900.-
Sérvalin vín 5.800.-

5 rétta jólaskífa

Léttgrafinn lax
Léttgrafinn lax, yuzukrem, gúrkur, dill, hrogn

Léttreykt grísasíða
Léttreykt grísasíða, ristað brioche, truffluremúlaði, epli og rauðrófur

Hægeldaður saltfiskur
Hægeldaður saltfiskur, seljurótarremúlaði, skessujurt, epli, hrútaber

Hreindýr og hreindýrapylsa
Hreindýr og hreindýrapylsa, seljurótarmauk, rauðrófur, kantarellur, rifsber

Sýrður rjómaís 
Sýrður rjómaís, kryddbrauð, pralín, perukrap 

Matseðill 10.900.-
Sérvalin vín 9.800.-

Jólalegt hádegi

Jóla smáskífan - tveggja rétta hádegisverður

Val um forrétt:

Humarsúpa eða léttgrafinn lax

Val um aðalrétt:

Andalæra confit, reykt kartöflumús, perur, krækiber      
Grísa purusteik með sykruðum kartöflum og sýrðum rauðrófum
Þorskhnakki með kartöflumauki, sýrðum lauk og gratíneruðu blómkáli

Hádegis jólaskífa 2.950.-


Þriggja rétta jólabröns í flutningi Geira Smart

Gísk sólberja jógúrt + Val um bröns aðalrétt + Ris alamande

Skoða aðalrétti

Fullkominn dögurður í fallegu umhverfi

Þriggja rétta jólabröns 2.900.-

Danska stofan

Geiri Smart hefur aðgang að dönsku stofunni og mælir eindregið með því að hópar sem koma í mat geri meira úr kvöldinu og komi snemma og hafi það huggulegt í dönsku stofunni. Kannski í fordrykk og kannski viljið þið bara vera þar? Tilvalið fyrir vina- eða minni fyrirtækjahópa.

Lesa nánar Hafa samband


Jólagjöfin í ár

Bjóddu í matarboð!
Eitt gjafabréf sem gildir á fjórum veitingastöðum þar með talið Geira Smart Restaurant
Annars stendur valið um Vox, Satt og Slippbarinn.
Veldu um kvöldverð eða brunch.

Skoða Gjafabréf