Aðventuskrans

Jólin 2018

Geiri Smart verður í essinu sínu á aðventunni og á veislugleði hans sér engan líka.

Þrátt fyrir að það megi segja að það séu alltaf jólin hjá Geira Smart þá tekur hann þetta alla leið á aðventunni og býður uppá sérvalda jólamatseðla frá 23. nóvember og spilar með ljúfa og kannski eilítið öðruvísi jólamatartóna.

Jólahádegi og Bröns

Jólahádegi

Smáskífan  2950 
Tvö jólaábreiðulög í flutningi Geira Smart 
Humarsúpa eða síld + val um aðalrétt

Smelltu hér til að skoða a la carte seðilinn

Jólabröns

Brönsinn hans Geira Smart breytist í glæsilegan jólabröns og er í boði laugardaga, sunnudaga og rauða daga kl. 12:00 - 14:00 frá 24. nóvember - 6. janúar 

Jólabröns 2.950.- (Börn 6-12 ára 50% afsláttur, frítt fyrir 0-5 ára)
Ath: 24., 25. og 31. desember mun brunchinn kosta 4.500.-

 

MATSEÐILL JÓLABRÖNS

Forréttir
Ávextir
Graflax graflaxsósa
Kryddsíld
Marineruð Síld
Rúgbrauð
Grísk Jógúrt og Granóla
Pönnukökur með sírópi og Nutella
Heimabakað brauð & Álegg
Laufabrauð

Aðalréttir
Kalkúnn
Purusteik
Sykurbrúnaðar kartöflur
Sveppasósa
Rauðkál
Waldorf-salat
Sætkartöflusalat
Grænkálsalat
Egg og beikon

Eftirréttir
Créme brûlée
Súkkulaðikaka
Risalamande
Piparkökur