Aðventuskrans

Jólin 2018

Geiri Smart verður í essinu sínu á aðventunni og á veislugleði hans sér engan líka.

Þrátt fyrir að það megi segja að það séu alltaf jólin hjá Geira Smart þá tekur hann þetta alla leið á aðventunni og býður uppá sérvalda jólamatseðla frá 23. nóvember og spilar með ljúfa og kannski eilítið öðruvísi jólamatartóna.

Jólamatseðlar

Matseðlar Geira Smart fara í jólabúninginn þann 23. nóvember fram til 6. janúar.

Jólin koma snemma í ár og ætti enginn að missa af jólaveislu Geira Smart. 

Jólalegur a-la carte matseðill og okkar sívinsælu samsettu seðlar þar sem þú færð brot af því besta.

3 rétta jólaseðill á 7.900.-
5 rétta jólaseðill á 10.900.-

Athugið, 24., 25. og 31. desember er eingöngu jólahátíðarseðill í boði. (Sjá flipa fyrir ofan)

Fimm réttir

10900

Humarsúpa, humar, hörpuskel og hvítt súkkulaði
Andabringa, jarðskokkar, svartkál, grillaðar plómur, plómugljái 
Síld, brúnað smjör, kúmenbrauð, dill, piparrót
Hreindýr, sellerírót, rósakál, rauðkál, sólberjagljái
Kleinuís, hvítt súkkulaði og mysingur, heslihnetur, rabarbari

Sérvalin vín 9800 á mann

Þrír réttir

7900

Anda- og kjúklingalifrafrauð, stökkt súrdeigsbrauð, fíkjur

Val um: 
Saltaður þorskhnakki, kartöflumús, tómatar, chorizo-froða
Eða
Andabringa, jarðskokkar, svartkál, grillaðar plómur, plómugljái

Klístraður karamellubúðingur, smjör-parfait, súkkulaðisósa, pistasíur

Sérvalin vín 5800 á mann

Jólahádegi og Brunch

Jólahádegi

Smáskífan  2950 
Tvö jólaábreiðulög í flutningi Geira Smart 

Jólabrunch

Brunchinn hans Geira Smart breytist í glæsilegan jólabrunch og er í boði laugardaga, sunnudaga og rauða daga kl. 12:00 - 14:00 frá 24. nóvember - 6. janúar 

Jólabrunch 2.950.- (Börn 6-12 ára 50% afsláttur, frítt fyrir 0-5 ára)
Ath: 24., 25. og 31. desember mun brunchinn kosta 4.500.-

Jólahátíðarseðill

Sérvaldir hátíðarmatseðlar

Matseðill 12.400 á mann - (Börn 6-12 ára 50% afsláttur, frítt fyrir 0-5 ára)
Sérvalin vín 7.200 á mann

Hátíðarmatseðill 24. og 25. desember

12400

Humarsúpa, humar, hörpuskel og hvíttsúkkulaði
Síld, brúnað smjör, kúmen brauð,dill, piparrót
Hreindýr, sellerírót, rósakál, rauðrófur, sólberjagljái
Ostakaka, piparkökur, rifsberja-sorbet, rifsber

Sérvalin vín 7.200 á mann

Hátíðarmatseðill 31. desember

12400

Humarsúpa, humar, hörpuskel og hvíttsúkkulaði
Andabringa, jarðskokkar, svartkál, grillaðar plómur, plómugljá
Nautalund, trufflur, kartöflur, portobello, foie gras
Kleinuís, hvíttsúkkulaði og mysingur, heslihnetur, rabarbari

Sérvalin vín 7.200 á mann