Aðventuskrans hjá Geira Smart

Geiri Smart verður í essinu sínu á aðventunni og á veislugleði hans sér engan líka. Þrátt fyrir að það megi segja að það séu alltaf jólin hjá Geira Smart þá tekur hann þetta alla leið á aðventunni og býður uppá sérvalda jólamatseðla frá 23. nóvember og spilar með ljúfa og kannski eilítið öðruvísi jólamatartóna..

Jólakvöldseðill

Sérvalinn jólakvöldseðill í boði frá 23. nóvember - 6. janúar

Matseðill 12.400 á mann - (Börn 6-12 ára 50% afsláttur, frítt fyrir 0-5 ára)
Sérvalin vín 7.200 á mann
Matseðill kynntur seinna

Jólabröns

Jólalegur jólabröns í boði laugardaga, sunnudaga og rauða daga kl. 12:00 - 14:00 frá 24. nóvember - 6. janúar 

Jólabröns 4.500.-
Matseðill kynntur seinna