Kósý Geiri

Geiri Smart er í essinu sínu um helgar og í febrúar er hann á rómantísku nótunum.

Gerðu vel við elskuna þína og hafðu það kósý hjá Geira Smart. 

3 rétta kósýseðill og fordrykkur 

Sjávarréttasúpa
sellerírjómi, leturhumar, hörpuskel, lúða

Nautalund
nautatunga, rauðkálsmauk, ristaðar kartöflur, Bordelaise sósa


Súkkulaði
Súkkulaði, hindber, sítrus

 

Verð: 8.500.- pr. mann.

Vinsamlegast spyrjið um grænmetismatseðil fyrirfram.