Takk Reykjavík!

Geiri Smart heldur áfram í Takk Reykjavík og þakkar öllum þeim sem komu í brunch í júlí.
Í ágúst vill Geiri endilega halda áfram með brunch hlaðborðið á flottu tilboði.

Í tilefni af Takk Reykjavík! býður Geiri Smart í helgar-brunch-hlaðborð á 2490kr. alla laugardaga og sunnudaga í ágúst.

6-12 ára fá 50% afslátt og 0-5 ára borða frítt.

Til að virkja tilboðið þarftu að sýna rafrænan miða (voucher). Þú getur sótt miðann eða tekið mynd af honum á símann þinn og sýnt við komu á Geira Smart.

- Opna rafrænan miða -

Geiri Smart býður upp á glæsilegt og girnilegt bröns hlaðborð alla laugardaga, sunnudaga og rauða daga milli 12 og 14.

Kaldir forréttir, heitir aðalréttir, dásamlegir eftirréttir og sætir aukabitar.
Fullt verð á mann 2950kr.

Vinsamlegast bókið borð í síma 528-7050 eða smellið hér.

ATH: Tilboðið er í gildi frá 1. ágúst - 31. ágúst.