Takk Reykjavík!

Við þökkum frábærar viðtökur á Takk Reykjavík tilboðum Geira Smart og langar til að framlengja tilboðið út maí mánuð. Einnig bætum við nokkrum kvöldum svo sem flestir geti komið og notið hjá okkur.

Í tilefni af Takk Reykjavík! býður Geiri Smart 2 fyrir 1 af leikhússeðli, öll sunnudags- til fimmtudagskvöld í maí.

Til að virkja tilboðið þarftu að sýna rafrænan miða (voucher). Þú getur sótt miðann eða tekið mynd af honum á símann þinn og sýnt við komu á Geira Smart.

- Opna rafrænan miða -

Leikhússeðill Geira Smart er 2 rétta valseðill sem er í boði milli 18 og 19.
Valið er um Humarsúpu eða Brioche í forrétt og Lax eða Lamba-sirloin í aðalrétt.
Fullt verð á mann er 5500kr.
Nánari upplýsingar um réttina er hægt að finna á matseðli Geira Smart.

Vinsamlegast bókið borð í síma 528-7050 eða smellið hér.

ATH: Tilboðið er í gildi frá 1. maí - 31. maí.