Í boði 24. & 25. desember
GRAFIN BLEIKJA
sýrður rjómi, brauðteningar, kerfill & sítróna
RJÓMALÖGUÐ VILLISVEPPASÚPA
koníak & timjan
CONFIT ANDALÆRI
jarðskokkar, rósakál & brómberjasósa
VANILLUMÚS
ristaðar möndlur & kirsuber
22.900 per mann
GRÆNMETISSEÐILL
BAKAÐAR RAUÐRÓFUR
geitaostur, vínber, dukkah & kerfill
RJÓMALÖGUÐ VILLISVEPPASÚPA
koníak & timjan
GRÆNMETIS-WELLINGTON
grasker, jarðskokkar & rósakál
VANILLUMÚS
ristaðar möndlur & kirsuber
20.900 per mann
ÖLL VERÐ ERU Í ÍSLENSKUM KRÓNUM. INNIFALIÐ Í VERÐI ERU ÞJÓNUSTUGJALD OG VIRÐISAUKASKATTUR.
MIKILVÆGT ER AÐ UPPLÝSA STARFSFÓLK UM ÓÞOL OG OFNÆMI ÁÐUR EN PANTAÐ ER