Danska stofan er skemmtilegt fundarrými inn af Geira Smart og hentar einstaklega vel fyrir minni og millistóra hópa.
Kaffi, kokteill eða kvöldverður?
Danska stofan, sem dregur nafn sitt af danska sendiráðinu handan götunnar, er glæsilegt fundarrými sem býður upp á fundaraðstöðu fyrir allt að tólf manns, kokteilboð fyrir allt að 40 manns og hentar kvöldverðarhópum einstaklega vel.
Eins er alltaf tími fyrir Happy Hour.
Á staðnum er að finna fría nettengingu, 80” skjá og hljóðkerfi.
Danska stofan er beintengd við Geira Smart og er salarleiga eftirfarandi:
Tilvalið fyrir vina- eða fyrirtækjahópa.
Hægt er að bóka Dönsku stofuna og fá nánari upplýsingar í gegnum netfangið geirismart@icehotels.is eða í síma 528 7050.