Danska stofan

Danska stofan er skemmtilegt fundarrými inn af Geira Smart og hentar einstaklega vel fyrir minni og millistóra hópa.

Í apríl bjóðum við 50% afslátt af salarleigunni. Gildir til 30. apríl 2017.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um verð.

Tilvalið fyrir vina- eða fyrirtækjahópa.

Hægt er að bóka Dönsku stofuna og fá nánari upplýsingar í gegnum netfangið meetings(hjá)icehotels.is eða í síma 444-4700.