Matseðill

Matseðill

Kvöld

Í Spilun

Fimm réttir
Graflax – Grísasíða – Saltfiskur – Hreindýr – Kryddbrauð 

10900
Sérvalin vín  9800

Þrír réttir 
Graflax – Andalæri – Ris alamande

7900
Sérvalin vín 5800          

Borið fram fyrir allt borðið.

Tveggja rétta Leikhússeðill

5500

Forréttur
Val um Humarsúpu eða Grísasíðu

Aðalréttur
Val um Þorsk eða Confit önd

5500

Vinsamlegast athugið að samsettir seðlar eru bornir fram fyrir allt borðið.

Leikhússeðilinn er hægt að panta til kl. 19:00 öll kvöld.

A-hlið

Hægeldaður saltfiskur

2200

Hægeldaður saltfiskur, seljurótarremúlaði, skessujurt, epli, hrútaber

Léttgrafinn lax

2200

Léttgrafinn lax, yuzukrem, gúrkur, dill, hrogn

Hreindýratartar

2500

Hreindýratartar, bjarnarlaukur, villt ber, villisveppa krem

Humarsúpa

2400

Humarsúpa, leturhumar, hörpuskel og sykurbaunir

Léttreykt grísasíða

2200

Léttreykt grísasíða, ristað brioche, truffluremúlaði, epli og rauðrófur

B-hlið

Þorskhnakki

3800

Þorskhnakki, kartöflumauk, sýrður laukur, gratínerað blómkál, Jarlgljái

Lax

3800

Lax, litlar kartöflur, spergill, sítrussmjörsósa, hrogn

Andalæra-confit

5200

Andalæra-confit, reykt kartöflumús, perur, krækiber

Hreindýr og hreindýrapylsa

6900

Hreindýr og hreindýrapylsa, seljurótarmauk, rauðrófur, kantarellur, rifsber

Brokkólí

3400

Brokkolí og villisveppa-rillette, spínat, grillað grænmeti

Ribeye borgari

3100

Rib-Eye borgari, Tindur, truffluremúlaði, tómatar, balsamic laukur

Kjúklingalæra salat

3600

Kjúklingalærasalat, lárpera, brokkolí, tómatar, kryddjurtaolía, eldpipar

Ábætir

Sýrður rjómaís

1700

Sýrður rjómaís, kryddbrauð, pralín, perukrap

Ris alamande

1700

Ris alamande, hvítt súkkulaði, sólberjakrapís, saltkaramella

Kasjúhnetu- og döðlutart

1700

Kasjúhnetu- og döðlutart, aðalbláberjakrem, greni-sorbet

Geiri yngri

6 ára og yngri fá frían rétt af barnamatseðli

Þorskur

1400

Þorskur, kartöflur, smjör, kirsuberjatómatar

Steikt eggjabrauð

1400

Steikt eggjabrauð, skinka, ostur

Grillaður kjúklingur

1400

Grillaður kjúklingur, kartöflur, agúrka

Vanilluís

980

Vanilluís, ber, karamella

Hádegi

Smáskífan

2950/3950

Tvö ábreiðulög í flutningi Geira Smart 
Humarsúpa eða léttgrafinn lax + val um aðalrétt
Borin fram fyrir allt borðið.

2950

Léttir réttir

1500

Léttgrafinn lax, yuzukrem, gúrkur, dill, hrogn

1900

Humarsúpa, leturhumar, hörpuskel og sykurbaunir

Aðalréttir

2200

Andalæra-confit, reykt kartöflumús, perur, krækiber

2200

Grísa purusteik með sykruðum kartöflum og sýrðum rauðrófum

2200

Þorskhnakki með kartöflumauki, sýrðum lauk og gratíneruðu blómkáli

2200

Kjúklingalærasalat, lárpera, brokkolí, tómatar, kryddjurtaolía, eldpipar

2200

Rib-Eye borgari, Tindur, truffluremúlaði, tómatar, balsamic laukur

2200

Brokkolí og villisveppa-rillette, spínat, grillað grænmeti

Ábætir

1200

Sýrður rjómaís, kryddbrauð, pralín, perukrap

1200

Ris alamande, hvítt súkkulaði, sólberjakrapís, saltkaramella

Geiri yngri

6 ára og yngri fá frían rétt af barnamatseðli

1400

Þorskur, kartöflur, smjör, kirsuberjatómatar

1400

Steikt eggjabrauð, skinka, ostur 

1400

Grillaður kjúklingur, kartöflur, agúrka

980

Vanilluís, ber, karamella

Helgarbröns

2900

Þriggja rétta jólabröns í flutningi Geira Smart

Grísk jógúrt + Val um aðalrétt + Ris Alamande

Fullkominn dögurður í jólalegu umhverfi

1200

Barna bröns að hætti Geira

Pönnukökur + Hrærð egg + Skúbb ís (bragð dagsins)

6 ára og yngri fá frían barna bröns.

Léttir réttir

800

Grísk jógúrt, ferskir ávextir, ber, hunang

800

Pönnukökur, hlynsíróp, jarðarber

Aðalréttir

2200

Andalæra-confit

Andalæra-confit, reykt kartöflumús, perur, krækiber

2200

Grísa purusteik

Grísa purusteik með sykruðum kartöflum og sýrðum rauðrófum

1700

Egg Benedict
Hleypt egg, beikon, kartöflur, kirsuberjatómatar, Hollandaise 

1700

Egg Avocado
Hleypt egg, lárpera, kartöflur, kirsuberjatómatar, Hollandaise

1700

Old School
Hrærð egg, beikon, kirsuberjatómatar, sveppir                                

Ábætir

1200

Ris alamande 
Ris alamande, hvítt súkkulaði, sólberjakrapís, saltkaramella

Kokteilar

Kokteilar

Living For The City

2400

Brennivín, Sherry, Red beets, Fennel, Grapefruit, Birch, Whey and bitters

You Sexy Thing

2400

Vodka, Lime, Raspberries, Rosemary, Sage and Rhubarb bitters

Wild Thing

2400

Grand Mariner, Antica Formula, birch, lime, sage, raspberries, ginger, and Angostura bitters

Cat's in the Cradle

2400

Pisco, Lemon, Eggwhite and Angustura bitters

Fame

2400

Montenegro Amaro, Burboun, Aperol, Lemon and Dill

Goodbye Yellow Brick Road

2400

Gin, Björk, Sea buckthorn, Eggwhite and Sparkle

Jungle Boogie

2400

Reyka vodka, pineapple juice, lime, ginger, mint and Angostura Bitters

I Shot The Sheriff (served neat)

2400

Smoked Ron Zacapa, Maraschino berry and bitters

Bohemian Rhapsody (stirred Negroni style)

2400

Tanqueray 10, Aperol, Campari, Becherovka, Orange and Bitters

Seasons In The Sun

2400

Don Julio Tequila, Dry Curacao, Lime, Basil and Rhubarbsalt

Mocktails

Play That Funky Music (G&T style)

Juniper Berries, Snow Peas, Tonic and Cranberry Juice

Waterloo

Chai Tea, Birch Syrup, Lemon and Anise

Hanastél í Helgarbröns og hádegi

Ylli-Rósir

1800

Reykjavík Distillery Einiberja Gin
St. Germain Elderflower
Fentimans Rose Lemonade
Rósmarín

Rabarbara Spritz

1800

Aperol
Reykjavík Distillery Rabarbara
Louis de Grenelle Crémant de Loire
Sódavatn

Epla-Romm & Kóla

1800

Epla, ananas og kanilbætt Matusalem Extra Añejo Rum
Limesafi
Coca Cola