Negroni vikan 2025

Geiri Smart tekur þátt í Negroni vikunni 2025

Kíktu á Geira og fáðu Negroni á aðeins 2.500 kr. vikuna 22. - 28. september. Allir Negroni kokteilar verða á sérstöku kynningarverði út vikuna og munum við hámarka gleðina með sérstöku Negroni Pop-Up í samstarfi við Samband Íslenskra Eimingarhúsa. Kíktu og smakkaðu landsins mesta úrval af Negroni, laugardaginn 27. september milli kl. 16 - 18.