Jólin á Geira Smart

Geiri Smart er fullkomin stemmning á aðventunni. Pantaðu borð þegar þú ætlar í miðbæinn að kíkja á jólastemningunaeða líta í búðir.

Á aðventunni er Geiri Smart í essinu sínu og á veislugleði hans sér engan líka. Sérvalinn jólaseðill Geira verður í spilun alla daga frá 20. nóvember til 22. desember. Einnig er hægt að bóka borð í hátíðlegan jólabröns, alla laugardaga og sunnudaga frá og með 15. nóvember.

Fyrir 11 manna hópa eða fleiri - vinsamlega hafið samband á netfangið geiri@geirismart.is eða í síma 528-7050

Jólabröns

Jólabröns: 6.590 kr. á mann

Fjórir réttir af sérstökum jóla brönsseðli og eftirrétta hlaðborð

Botnlausir drykkir: 3.990 kr. á mann

Jóla Tuborg
Gull Lite
Aperol Spritz
Jóla Aperol
Mímósa
Jóla Mímósa

Fyrir 11 manna hópa eða fleiri - vinsamlega hafið samband á netfangið geiri@geirismart.is eða í síma 528-7050 og við bjóðum ykkur upp á sérstakt tilboð fyrir hópa í Dönsku stofunni okkar.

Hátíðarseðill

4 rétta hátíðarseðill

Hægt verður að velja milli hefðbundins hátíðarseðils að hætti Geira Smart eða grænmetisseðils með jólaívafi. Hægt verður að bóka borð milli 20. nóvember til 23. desember.