Jólin á Geira Smart

Við verðum með slifsi, slaufur og borða í hárinu á aðventunni. Pantaðu borð á Geira Smart þegar þú ætlar í miðbæinn að hjálpa til við að búa til jólastemninguna, líta í búðir og kíkja á fólk.

JÓLASTÆLAR GEIRA SMART

Á aðventunni er Geiri Smart í essinu sínu og á veislugleði hans sér engan líka. Sérvalinn jólaseðill Geira verður í spilun alla daga til 30.desember

Fyrir hópa 10 eða fleiri - vinsamlega hafið samband á netfangið geiri@geirismart.is eða í síma 528-7050

 

4 rétta jólaseðill: 12.900 kr. á mann

 

LÉTTREYKTUR HÖRPUDISKUR OG TÚNFISK-TARTAR
með límónu- og sesamdressingu og maísmulningi

GRILLAÐ DÁDÝR
með kastaníuhnetumús, gljáðum gulrótum og villisveppasósu

JÓLADRUMBUR
með hindberjasósu og pistasíumulningi

JÓLA AMUSE-BOUCHE
írsk kaffisúkkulaðikaka og eldkysst sítrónukaka