Kæru vinir, það er tímabundið lokað hjá Geira Smart.
Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum og hlökkum til að opna aftur við fyrsta tækifæri.
Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu hefur Geiri Smart ákveðið að bjóða einn og sama seðilinn í hádeginu og á kvöldin.
Rauðrófutartar, heslihnetur, reyktur geitaostur, piparrót
Humarsúpa, humar, hörpuskel, sykurbaunir
Bleikja, fennel, möndlur, kapers, kartöflur
Kjúklingalærasalat, lárpera, brokkolí, tómatar, kryddjurtaolía, grænkál
*Hægt að fá í veganútgáfu
Rib-Eye borgari, Tindur, truffluremúlaði, tómatar, balsamic laukur
*Hægt að fá í grænmetisútgáfu
Lamba-sirloin, rófumauk, guðbeður, lambafita, rauðrófugljái
Sýrður rjómaís, tonkabaunakruður, mjólkurkaramella
Kleinuís, hvítsúkkulaði og mysingsmús, rabarbari, heslihnetur
6 ára og yngri fá frían rétt af barnamatseðli
Þorskur, kartöflur, smjör, kirsuberjatómatar
Steikt eggjabrauð, skinka, ostur
Grillaður kjúklingur, kartöflur, agúrka
Vanilluís, ber, karamella
Humarsúpa, humar, hörpuskel og hvítt súkkulaði
Bleikja, fennel, möndlur, kapers, kartöflur
Kjúklingalærasalat, lárpera, brokkolíní, tómatar, kryddjurtaolía, grænkál
Rib-Eye borgari, Tindur, truffluremúlaði, tómatar, balsamic-laukur
17.03.2020
Brönsinn á Geira Smart er kominn í tímabundið frí. Við bendum gestum góðfúslega á að kíkja til okkar á kvöldin í ljúffengan málsverð.
Hlökkum til að sjá ykkur, kveðja Geiri Smart
Geiri Smart býður upp á glæsilegt og girnilegt bröns hlaðborð alla laugardaga, sunnudaga
og rauða daga milli 12 og 15.
Kaldir forréttir, heitir aðalréttir, dásamlegir eftirréttir og sætir aukabitar. Uppáhellt kaffi og te innifalið.
Verð á mann 3500kr.
6-12 ára borga 50% og 0-5 ára borða frítt.
Geiri mælir með að bóka borð fyrir komu.
Tanqueray Gin, The Bitter Truth Elderflower Liqueur, green tea syrup, lemon
Disaronno Amaretto, Birkir Birch Snaps, Falernum syrup, peach bitters
Mezcal Del Maguey Vida, Pierre Ferrand Dry Curacao, raspberry syrup, egg white
Don Julio Añejo Tequila, Cointreau, stout syrup, lemon, egg white
Ketel One Vodka, Cocchi Americano Bianco Vermouth, Luxardo Maraschino, tonka beans and vanilla syrup
Bulleit Rye infused with plum, Antica Formula Vermouth, Riccadonna Extra Dry Vermouth, walnut oil
Bulleit Bourbon, Amaro Montenegro, apple cordial, lemon
Diplomatico Mantuano Extra Añejo Rum, Pierre Ferrand Dry Curacao, IPA syrup, lemon
Vodka, Lime, Raspberries, Rosemary, Sage and Rhubarb bitters
Reyka vodka, pineapple juice, lime, ginger, mint and Angostura Bitters
Tonic water, green tea syrup, grapefruit bitters, fresh cucumber
Pineapple, spiced syrup, ginger, lemon
Taktu Geira Smart með þér heim í hádeginu eða kvöldin.
Við bregðumst við breytingum í þjóðfélaginu og bjóðum núna upp á "Take-away" þjónustu hjá Geira Smart.
Til að panta hringir þú einfaldlega í síma 528 7050 og við klárum málið með þér.
Í boði virka daga frá 11:30 - 14:00 og öll kvöld vikunnar frá kl. 18:00 - 21:00.
Við bjóðum 20% heildarafslátt þegar pantaðir eru 10 réttir eða fleiri í sömu pöntun. Vinsamlegast athugið að pantanir fyrir 10 rétti eða fleiri verða að berast fyrir kl. 11:00 fyrir hádegið og fyrir kl. 17:00 fyrir kvöldið.
150 gr. Rib-Eye borgari, cheddar, tómatur, laukur, sýrðar gúrkur, truffluremúlaði
Franskar kartöflur fylgja með
Humarsúpa, humar, hörpuskel, sykurbaunir
Svartbaunabuff, cheddar, tómatur, laukur, sýrðar gúrkur, truffluremúlaði
Franskar kartöflur fylgja með
Grillað kjúklingalærasalat, lárpera, grillað brokkolíni, tómatar, kryddjurtaolía, grænkál
*Til í Vegan útgáfu
Hjarta Reykjavíkur slær enn í miðbæ borgarinnar, þar sem Geiri Smart fagnar bæði sérvisku og fágun.
Við beygjum okkur ekki undir neinar reglur þegar kemur að matargerð heldur helgast valið af framleiðslu bænda hverju sinni. Tækifærin birtast þegar innblásturinn ræðst af vörunni. Sjálfbærni er Íslendingum í blóð borin en við þurfum þó stöku sinnum að sækja út fyrir landsteinana. Hvaðan sem hráefnin koma eru það alltaf gæðin sem stýra hraðanum.
Við stýrum stefnunni.
Húrra! Húrra! Húrra!
Velkomin á Geira Smart Restaurant.
Hverfisgata 30
101 Reykjavík
Ísland
Fágaður og fjörugur veitingastaður í hjarta miðbæjarins – litríkur eins og karakterar bæjarins.
Opnunartími Geira Smart er sun.-fim. 11.30 - 23.00 | fös.-lau. 12.00 - 00.00
Kvöldseðill: sun.-fim. 18.00-21.30 | fös.-lau. 18.00-22.00
Hádegisseðill: mán.-fös. 11.30-14.00 | Brunch: lau.-sun. 12.00-15.00
Morgunmatur: alla daga 06.30-10.00
Happy Hour: alla daga 16:00 - 18:00