Þann 24. febrúar býður Geiri Smart upp á glæsilegan þriggja rétta konudags seðil.
Soðbrauð, grísasíða, kimchi, sýrður eldpipar, kóríander, mynta
Andabringa, jarðskokkar, svartkál, grillaðar plómur, plómugljái
Sýrður rjómaís, seljurótarmús, villi hrísgrjónakruður
Verð: 6900 kr.
Fimm réttir
Nauta-tartar – Þorskur – Soðbrauð – Lamb – Sýrður rjómaís
10900
Sérvalin vín 9800
Þrír réttir
Súpa – Val um Karfa eða Önd – Karamellubúðingur
7900
Sérvalin vín 5800
Borið fram fyrir allt borðið.
Forréttur
Val um Humarsúpu eða Tartar
Aðalréttur
Val um Lamb eða Lax
5500
Vinsamlegast athugið að samsettir seðlar eru bornir fram fyrir allt borðið.
Leikhússeðilinn er hægt að panta til kl. 18:30 öll kvöld.
Miso grafinn þorskur, kartöflumús, sýrt grænmeti, ponzu
Rauðrófur, heslihnetur, ricotta, svartur hvítlaukur, reyktur vorlaukur
Soðbrauð, grísasíða, kimchi, sýrður eldpipar, kóríander, mynta
Humarsúpa, humar, hörpuskel, sykurbaunir
Nauta-tartar, vatnakarsi, möndlur, piparrót
Karfi, reykt eggaldin, gulrætur, toppkál, dashi
Lamba-sirloin, seljurótar-miso, bjarnarlaukur, sítróna
Andabringa, jarðskokkar, svartkál, grillaðar plómur, plómugljái
Lax, gratinerað blómkál, kartöflufroða, paprika, dill
Rib-Eye borgari, Tindur, truffluremúlaði, tómatar, balsamic laukur
Kjúklingalærasalat, lárpera, brokkolí, tómatar, kryddjurtaolía, grænkál
Kleinuís, hvíttsúkkulaði og mysingur, heslihnetur, rabarbari
Klístraður karamellubúðingur, smjör-parfait, súkkulaðisósa, pistasíur
Sýrður rjómaís, seljurótarmús, villi hrísgrjónakruður
Ylliblóma-marengs, aðalbláber, epla- og hundasúru-sorbet
6 ára og yngri fá frían rétt af barnamatseðli
Þorskur, kartöflur, smjör, kirsuberjatómatar
Steikt eggjabrauð, skinka, ostur
Grillaður kjúklingur, kartöflur, agúrka
Vanilluís, ber, karamella
Tvö ábreiðulög í flutningi Geira Smart
Humarsúpa eða Soðbrauð + val um aðalrétt
Borin fram fyrir allt borðið.
2950
Miso grafinn þorskur, kartöflumús, sýrt grænmeti, ponzu
Soðbrauð, grísasíða, kimchi, sýrður eldpipar, kóríander, mynta
Humarsúpa, humar, hörpuskel, sykurbaunir
Fiskur dagsins, spurðu þjóninn
Andabringa, jarðskokkar, svartkál, grillaðar plómur, plómugljái
Kjúklingalærasalat, lárpera, brokkolí, tómatar, kryddjurtaolía, grænkál
Rib-Eye borgari, Tindur, truffluremúlaði, tómatar, balsamic laukur
Kleinuís, hvíttsúkkulaði og mysingur, heslihnetur, rabarbari
Sýrður rjómaís, seljurótarmús, villi hrísgrjónakruður
6 ára og yngri fá frían rétt af barnamatseðli
Þorskur, kartöflur, smjör, kirsuberjatómatar
Steikt eggjabrauð, skinka, ostur
Grillaður kjúklingur, kartöflur, agúrka
Vanilluís, ber, karamella
Humarsúpa, humar, hörpuskel og hvítt súkkulaði
Fiskur dagsins, spurðu þjóninn
Kjúklingalærasalat, lárpera, brokkolíní, tómatar, kryddjurtaolía, grænkál
Rib-Eye borgari, Tindur, truffluremúlaði, tómatar, balsamic-laukur
Geiri Smart býður upp á glæsilegt og girnilegt bröns hlaðborð alla laugardaga, sunnudaga og rauða daga milli 12 og 14.
Kaldir forréttir, heitir aðalréttir, dásamlegir eftirréttir og sætir aukabitar.
Verð á mann 2950kr.
6-12 ára borga 50% og 0-5 ára borða frítt.
Geiri mæli með að bóka borð fyrir komu.
Brennivín, Rosemary olive oil infused Katla Vodka, lime juice, pear and thyme syrup, Lavender Bitters
Green Apple infused Reyka Vodka, BGP syrup, lime juice, lemongrass, lime leaves, Angostura Bitters
Matusalem Platino Rum, white wine, Raspberry syrup, vanilla & cinnamon syrup, lemon juice, Tiki Bitters
Monkey Shoulder Whiskey, Aperol, Antica Formula, coffee beans
Pisco El Gobernador, Cherry Heering, lime juice, maple syrup, egg white, Creole Bitters, Tiki Bitters
Himbrimi Gin, lemon juice, raspberry syrup, basil
Johnnie Walker Red Label Whisky, Amaro Montenegro, honey, simple syrup, lemon juice, apple & ginger juice, egg white, Angostura Bitters
Vodka, Lime, Raspberries, Rosemary, Sage and Rhubarb bitters
Reyka vodka, pineapple juice, lime, ginger, mint and Angostura Bitters
Pinapple, lemon, orange, lime, homemade Falernum, Szechuan
Lemon, pinapple, crowberry, ginger, cucumber
Ginger, Curiosity Cola, Angostura Bitters, mint, homemade Falernum, lime
Hjarta Reykjavíkur slær enn í miðbæ borgarinnar, þar sem Geiri Smart fagnar bæði sérvisku og fágun.
Við beygjum okkur ekki undir neinar reglur þegar kemur að matargerð heldur helgast valið af framleiðslu bænda hverju sinni. Tækifærin birtast þegar innblásturinn ræðst af vörunni. Sjálfbærni er Íslendingum í blóð borin en við þurfum þó stöku sinnum að sækja út fyrir landsteinana. Hvaðan sem hráefnin koma eru það alltaf gæðin sem stýra hraðanum.
Við stýrum stefnunni.
Húrra! Húrra! Húrra!
Velkomin á Geira Smart Restaurant.
Hverfisgata 30
101 Reykjavík
Ísland
Fágaður og fjörugur veitingastaður í hjarta miðbæjarins – litríkur eins og karakterar bæjarins.
Opnunartími Geira Smart er mán.-fös. 12.00 - 00.00 | lau.-sun. 12.00 - 01.00
Kvöldseðill: sun.-fim. 18.00-22.00 | fös.-lau. 18.00-22.30
Hádegisseðill: mán.-fös. 12.00-14.00 | Brunch: lau.-sun. 12.00-14.00
Morgunmatur: alla daga 06.30-10.00
Happy Hour: alla daga 16:00 - 18:00