Matseðill

Kvöld

Í Spilun

Treystið á sköpunargáfu okkar, eldhúsið velur.  

Fimm réttir

Þrír réttir 

11500

8500

Borið fram fyrir allt borðið.

Óútgefið efni

2200

Leyniréttir úr eldhúsinu.
Þrjár ostrur, kimchi, grilluð sítróna

A-hlið

Skelfisksúpa

2600

Skelfisksúpa, leturhumar, hörpuskel, rækja, hnúðkál

Glóðaður leturhumar

2500

Glóðaður leturhumar, skyr, villijurtir, þangskegg

Grafin bleikja

2400

Grafin bleikja, spergill, grillað Brioche, hrogn

Nauta Tataki

2500

Nauta Tataki, soja, piparrót, stökkur hvítlaukur, vatnakarsi

Tagliatelle

2200

Tagliatelle, tómatar frá Sólheimum, Havgus ostur

B-hlið

Blálanga

4500

Blálanga, miso, bláskel, hvítur spergill, spergilkál

Þorskur

4500

Þorskur, smælki, mysusmjörsósa, sykurbaunir, radísur

Sætarkartöflubuff

3600

Sætarkartöflubuff, grillað vorgrænmeti, kryddjurta-vinaigrette

Lambasirloin

5200

Lambasirloin, kremaður karsi, vorlaukur, gulrætur

Nautalund

6400

Nautalund, kartöflur, blaðlaukur, kastaníusveppir, Madeira

Nauta-ribeye

6400

Nauta-ribeye, reyktir tómatar, kartöflusmælki, eldpipar, grænpiparsósa

Kjúklingalæra salat

3600

Kjúklingalæra salat, lárpera, brokkolí, grænkál, granatepli, eldpipar

Hamborgari 150gr.

3300

Hamborgari 150gr., Tindur, truffluremúlaði, hjartasalat, kartöflur

Ábætir

Kleinuhringjabollur

2200

Kleinuhringjabollur, karamella, græn epli, kamilla

Sýrður rjómaís

2200

Sýrður rjómaís, rabarbari, Silfurtún jarðarber, Omnom súkkulaði

Geiri yngri

6 ára og yngri fá frían rétt af barnamatseðli

Þorskur

1400

Þorskur, kartöflur, smjör, kirsuberjatómatar

Steikt eggjabrauð

1400

Steikt eggjabrauð, skinka, ostur

Grillaður kjúklingur

1400

Grillaður kjúklingur, kartöflur, agúrka

Vanilluís

980

Vanilluís, ber, karamella

Hádegi

Smáskífan

2950

Tvö ábreiðulög í flutningi Geira Smart að vali eldhússins. Einsmellingur og ábætir.
Borin fram fyrir allt borðið.

2950

Einsmellungar

2000

Tagliatelle, tómatar frá Sólheimum, Havgus ostur

2300

Skelfisksúpa, leturhumar, hörpuskel, rækja, hnúðkál

2600

Fiskur dagsins, það ferskasta hverju sinni

2700

Blálanga, miso, toppkál, bláskel, svartrót, brokkolí

2700

Kjúklingalæra salat, lárpera, brokkolí, grænkál, granatepli, eldpipar

3800

Nautalund, kartöflur, blaðlaukur, kastaníusveppir, Madeira

2700

Hamborgari 150 gr, Tindur, truffluremúlaði, hjartasalat, kartöflur

Ábætir

1800

Sýrður rjómaís, rabarbari, Silfurtún jarðarber, Omnom súkkulaði

1800

Kleinuhringjabollur, karamella, græn epli, kamilla

Geiri yngri

6 ára og yngri fá frían rétt af barnamatseðli

1400

Þorskur, kartöflur, smjör, kirsuberjatómatar

1400

Steikt eggjabrauð, skinka, ostur 

1400

Grillaður kjúklingur, kartöflur, agúrka

980

Vanilluís, ber, karamella

Helgarbröns

3950

Þriggja rétta bröns að hætti Geira Smart

Grískt jógúrt + Egg Benedikt + Belgísk vaffla

Fullkominn dögurður í fallegu umhverfi

1400

Tveggja rétta barna bröns að hætti Geira

Bröns réttur dagsins og pönnukökur. (Spyrjið þjóninn)

6 ára og yngri fá frían barna bröns.

A-Hlið

1090

Grískt jógúrt, ávextir, ber, granóla, hunang

1200

Lárpera, grillað súreigsbrauð, olífuolía, sítróna

1600

Eggjabrauð, beikon, birkisýróp

1500

Pönnukökur, ber, birkisýróp (tilvalið til að deila)          

B-Hlið

2200

Shakshuka, tómatur, paprika, nýrnabaunir, egg, fetaostur

2700

Egg Benedict, beikon, rösti kartafla, póserað egg, Havgus ostur, Hollandaise 

2600

Fiskur dagsins, það ferskasta hverju sinni

2700

Kjúklingalæri, lárpera, brokkolíní, salat, granatepli, eldpipar

2700

Hamborgari 150 gr, Tindur, truffluremúlaði, hjartasalat, kartöflur

4800

Nautalund, kartöflur, blaðlaukur, sveppir, Madeira

Ábætir

1700

Belgísk vaffla, súkkulaði, heslihnetuís, jarðarber, birkisýróp

1350

Kanilsnúður, karamella, möndlur, vanilluís

Geiri yngri

6 ára og yngri fá frían rétt af barnamatseðli eða frían barna bröns

1400

Þorskur, kartöflur, smjör, kirsuberjatómatar

1400

Steikt eggjabrauð, skinka, ostur

1400

Grillaður kjúklingur, kartöflur, agúrka

980

Vanilluís, ber, karamella

Kokteilar

Kokteilar

Living For The City

2400

Brennivín, Sherry, Red beets, Fennel, Grapefruit, Birch, Whey and bitters

You Sexy Thing

2400

Vodka, Lime, Raspberries, Rosemary, Sage and Rhubarb bitters

Wild Thing

2400

Grand Mariner, Antica Formula, birch, lime, sage, raspberries, ginger, and Angostura bitters

Cat's in the Cradle

2400

Pisco, Lemon, Eggwhite and Angustura bitters

Fame

2400

Montenegro Amaro, Burboun, Aperol, Lemon and Dill

Goodbye Yellow Brick Road

2400

Gin, Björk, Sea buckthorn, Eggwhite and Sparkle

Jungle Boogie

2400

Reyka vodka, pineapple juice, lime, ginger, mint and Angostura Bitters

I Shot The Sheriff (served neat)

2400

Smoked Ron Zacapa, Maraschino berry and bitters

Bohemian Rhapsody (stirred Negroni style)

2400

Tanqueray 10, Aperol, Campari, Becherovka, Orange and Bitters

Seasons In The Sun

2400

Don Julio Tequila, Dry Curacao, Lime, Basil and Rhubarbsalt

Mocktails

Play That Funky Music (G&T style)

Juniper Berries, Snow Peas, Tonic and Cranberry Juice

Waterloo

Chai Tea, Birch Syrup, Lemon and Anise

Hanastél í Helgarbröns

Ylli-Rósir

1800

Reykjavík Distillery Einiberja Gin
St. Germain Elderflower
Fentimans Rose Lemonade
Rósmarín

Rabarbara Spritz

1800

Aperol
Reykjavík Distillery Rabarbara
Louis de Grenelle Crémant de Loire
Sódavatn

Epla-Romm & Kóla

1800

Epla, ananas og kanilbætt Matusalem Extra Añejo Rum
Limesafi
Coca Cola

Street food

Geiri Smart grillar í góða veðrinu í sumar.
Geiri Smart Street food er opið fimmtudag til sunnudags milli 12 og 18 í hótelgarði Canopy Reykjavík.Hamborgari

Hamborgari

2100

Rib-Eye borgari (150gr.), Tindur, trufflu-remúlaði, salat, tómatur, rauðlaukur, franskar.

Kebab

Lamba kebab

1790

Lamb, hummus, jógúrt, grillað brauð, salat

Kjúklinga kebab

1790

Kjúklingur, hummus, jógúrt, grillað brauð, salat

Falafel kebab

1590

Kartöflu "Falafel", salat, vorlaukur, jógúrt, grillað brauð

Hliðarréttir

Geitaostur

1200

Geitaostur, dukkah, grillað flatbrauð

Hummus

700

Hummus, dukkah, grillað flatbrauð

Franskar "chips"

700

Franskar, andafita, havgus ostur, black garlic mayo

  • Seperator 1

Um okkur

Hjarta Reykjavíkur slær enn í miðbæ borgarinnar, þar sem Geiri Smart fagnar bæði sérvisku og fágun.


Við beygjum okkur ekki undir neinar reglur þegar kemur að matargerð heldur helgast valið af framleiðslu bænda hverju sinni. Tækifærin birtast þegar innblásturinn ræðst af vörunni. Sjálfbærni er Íslendingum í blóð borin en við þurfum þó stöku sinnum að sækja út fyrir landsteinana. Hvaðan sem hráefnin koma eru það alltaf gæðin sem stýra hraðanum.
Við stýrum stefnunni.

Húrra! Húrra! Húrra!

Velkomin á Geira Smart Restaurant.