Aðventuskrans

Jólin 2023

Geiri Smart verður í essinu sínu á aðventunni og á veislugleði hans sér engan líka.

Þrátt fyrir að það megi segja að það séu alltaf jólin hjá Geira Smart þá tekur hann þetta alla leið á aðventunni og býður uppá sérvalda jólamatseðla frá 15.nóvember.