Djassaður Jólabröns

Djassaður jólabröns með Silju Rós

Geiri er kominn í spariskóna og sunnudaginn 14. desember verður jólabrönsinn okkar á djössuðum nótum. Tryggið ykkur borð fljótt því á síðasta ári varð uppselt.

  • Botnlaus jólabröns - borðabókanir á milli 12:30 - 14:30
    Botnlaus Jólabröns Geira Smart verður á sínum stað á neðri hæð staðarins og Silja Rós syngur jólaleg djasslög við undirleik Magnúsar Dagssonar milli kl. 14–15.
    📍 Jarðhæð Geira Smart

BÓKA BORÐ


 

Gleðistund & síðbúin gleðistund - alla daga.

Njóttu frábærra tilboða á gleðistund frá 15:00 til 18:00 og aftur frá 21:00 til 23:00.

Allt sem þú þarft fyrir frábæra helgi – tónlist, matur og drykkir á Geiri Smart!