Iceland Airwaves - OFF VENUE

Canopy Reykjavík kynnir glæsilega Iceland Airwaves OFF VENUE dagskrá 2019. 

Fjölmargt og frábært tónlistarfólk mun stíga á stokk hjá okkur á Canopy Reykjavík á meðan hátíðin stendur yfir.

Happy Hour verður á sínum stað, alla daga á milli klukkan 16:00 og 18:00. 

Frítt inn á alla viðburði og allir velkomnir.

Nánar um viðburðinn á Fésbók.