Iceland Airwaves - OFF VENUE

Láttu loftbylgjurnar bera þig inn til Geira Smart 7. nóvember þar sem off-venue tónleikar hefjast kl. 16. Sama dag fellur jólasnjórinn með komu Tuborg Julebryg.

Fram koma:

16:00 – 16:20 : MÝRA MUSIK
16:30 – 17:00 – JASMÍN
17:10 – 17:40 – TEITUR MAGNÚSSON
17:50 – 18:20 – AGLA BRÍET
18:30 – 19:00 – CELL7

Sama dag fellur jólasnjórinn með komu Tuborg Julebryg. Skál!

Húrra, húrra, húrra!