Geiri á Hinsegin dögum

GAYri Smart fer alla leið í gleðinni á Hinsegin dögum og býður vinum og vandamönnum að taka þátt í skemmtuninni.

Á Hinsegin dögum er í boði sérstakur Pride kokteill sem hefur fengið nafnið Liquid Pride og er flullur af glimmer.
Vodka - Jarðarber - Kirsuber - Rósir - Glimmer
Þessi er alveg ómótstæðilegur!

Þá er sérstakur tveggja rétta seðill í boði þar sem val er um humarsúpu eða brioche í forrétt og lax eða lamba-sirloin í aðalrétt. Seðillinn kostar 5500 kr. á mann og er í boði á milil 18 og 19.

Geiri Smart Street Food er opið alla daga frá 12 - 18 og sjáumst við vonandi sem flest á laugardaginn, fyrir og eftir gleðigönguna, í Hjartagarðinum.

Miðvikudagurinn 8. ágúst | 17 - 18
Soffía Björg kemur fram og leikur tónlist sína og spilar á gítarinn.

Föstudagurinn 10. ágúst | 18 - 20:30
Pride Partý þar sem fram koma Hljómsveitin Eva, Rebecca Hidalgo, Elín Ey, Bjarni - Sigga - Kalli, Miss Gloria Hole.

Gleðilega Hinsegin daga!