Geiri á Hinsegin dögum

GAYri Smart fer alla leið í gleðinni á Hinsegin dögum og býður vinum og vandamönnum að taka þátt í skemmtuninni.

Afsláttur fyrir miðahafa á Reykjavík Pride:

Allir þeir sem eiga miða á viðburði Reykjavík Pride fá 20% afslátt af veitingum hjá Geira Smart á meðan hátíðinni stendur.
Ath: gildir ekki sem aukaafsláttur á önnur tilboð.

Hýrt hádegisbít:

Föstudaginn 16. ágúst bjóðum við upp á gleðilegt danspartý í Hjartagarðinum frá kl. 12 - 13.

Plötusnúðurinn er enginn annar en spinnig-kóngurinn Siggi Gunnars frá K100.

Allir hjartanlega velkomnir.
Sjá Facebook viðburð

Dinner í dragi:

Allar dragdrottningar og dragkóngar sem koma til Geira Smart í fullum skrúða fá einn frían rétt af matseðli Geira Smart, dagana 14.-16. ágúst í hádeginu og um kvöld. Gildir einu hvort um er að ræða forrétt, aðalrétt eða eftirrétt.
Gildir á Geira Smart Restaurant (ekki Street Food)

Street Food:

Geiri Smart Street Food er opið alla daga frá 12 - 18 og sjáumst við vonandi sem flest á laugardaginn, fyrir og eftir gleðigönguna, í Hjartagarðinum.

Við minnum svo á að alla sunnudaga, mánudaga og þriðjudaga býður Geiri Smart 2 fyrir 1 af fimm rétta kvöldverðarseðli.

Smelltu hér til að bóka borð

Gleðilega Hinsegin daga!