Njóttu með okkur á Geira Smart þar sem ljúffengur fjögurra rétta jólakvöldverður er borinn fram á aðfangadag og jóladag.
Verð: 22.590
Vínpörun: 9.990
HUMARSÚPA
með saffran & rjóma
ANDAKRÓKETTUR
estragon aioli & jólakrydduð eplasulta
LAMB FILLET
Pommes Anna, gljáð steinseljurót, perlulaukur, timjan & soðsósa
VANILLUMÚS
ristaðar möndlur, kirsuber & kanill
GRASKERSSÚPA
með kryddjurtapestó
GRILLAÐIR ERYNGII SVEPPIR
kremað bygg & estragon
GRÆNMETIS WELLINGTON
kartöflumús, gljáð steinseljurót & piparsósa
VANILLUÍS
ristaðar möndlur, kirsuber & kanill