Njóttu með okkur á Geira Smart þar sem ljúffengur fjögurra rétta jólakvöldverður er borinn fram á Gamlárskvöld.
Verð: 22.590
Vínpörun: 9.990
VILLISVEPPASÚPA
með koníaki & fáfnisgrasi
LÚÐU CEVICHE
sæt kartafla, kapers, rauðlaukur, kerfill & kóríander
GRILLUÐ NAUTALUND
kartöflumús, gljáðar gulrætur, reyktur perlulaukur & rauðvínsgljái
SÚKKULAÐIKAKA
vanilluís & heit kaffi karamella
GRASKERSSÚPA
með kryddjurtapestó
GRILLAÐIR ERYNGII SVEPPIR
kremað bygg & estragon
GRÆNMETIS WELLINGTON
kartöflumús, gljáð steinseljurót & piparsósa
VANILLUÍS
ristaðar möndlur, kirsuber & kanill