Jólagleði Geira Smart í samstarfi við Ölgerðina
Geiri er kominn í spariskóna og býður til veislu laugardaginn 22. nóvember frá 15–21.
- Botnlaus jólabröns - 12:30 - 14:30
Botnlaus Jólabröns Geira Smart verður á sínum stað á neðri hæð staðarins og DJ Fraggle frá Bretlandi þeytir skífum og heldur uppi stemningunni.
📍 Jarðhæð Geira Smart
- DJ-kvöld - 15:00 - 21:00
Jólagleðin heldur áfram á efri hæð Geira Smart og Canopy. DJ Fraggle (UK) DJ Sammi (Samúel Jón Samúelsson úr Jagúar), DJ Silja Glømmi og Orang Volante.
📍 Efri hæð Geira Smart

Gleðistund & síðbúin gleðistund - alla daga.
Njóttu frábærra tilboða á gleðistund frá 15:00 til 18:00 og aftur frá 21:00 til 23:00.
Allt sem þú þarft fyrir frábæra helgi – tónlist, matur og drykkir á Geiri Smart!